Nordic Games
Spil - Exit - The Secret Lab
Spil - Exit - The Secret Lab
Regular price
2.990 ISK
Regular price
Sale price
2.990 ISK
Unit price
/
per
Exit: Leynilega Tilraunastofan
Spennandi spil frá Thames & Kosmos fyrir 1-4 leikmenn, 12 ára og eldri, í anda Escape Room leikjanna. Þið bjóðið ykkur fram til að taka þátt i læknisrannsókn og mætið á tilraunastofu eins og lagt var fyrir. En þar er engin nema þið. Gufur stíga úr tilraunaglösum og ykkur svimar. Þegar þið vaknið eru dyrnar læstar og þið uppgötvið bók og skrýtna skífu… Leikmenn leysa saman þrautir í von um að sleppa úr grafhvelfingunni í tæka tíð.
Erfiðleikastig: 3,5/5.
*Ath: Exit spilin eru einnota, aðeins er hægt að spila spilið einu sinni.