Nordic Games
Spil - Time's Up Partý
Spil - Time's Up Partý
Regular price
4.990 ISK
Regular price
Sale price
4.990 ISK
Unit price
per
Skemmtilegt spil þar sem spilað er í liðum. Þrjár mismunadi aðferðir eru spilaðar og leikmenn skiptast á að gíska og gefa vísbendingar um orð með því að tala um þau, leika eða humma. Hvert lið hefur 30 sekúndur og 3 umferðir til að gíska á sem flest orð. Það lið sem hefur flest stig eftir þrjár umferðir vinnur.
Time’s up fæst nú í fyrsta skipti á íslensku en kom fyrst út árið 1999 en margir Íslendingar kannast við það sem Fíaskó. Spilið hefur verið gefið út í mörgum útgáfum og hlotið fjölda verðlauna.