W HOVR Sonic 3
W HOVR Sonic 3
W HOVR Sonic 3
W HOVR Sonic 3
  • translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
  • translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt

W HOVR Sonic 3

translation missing: is.products.product.vendor
Under Armour
Gamla verðið
25.990 kr
Tilboðsverð
25.990 kr
Gamla verðið
Þessi stærð er uppseld í bili
translation missing: is.products.product.unit_price_label
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
Verð er með 24% VSK.

Næstum eins léttur og tempó skór en með meiri dempun. Skórinn hentar vel fyrir þá sem skipta á milli lengri hlaupa og styttri.

Fyrir hvern: Þann sem þarf á hlutlausum stuðning og dempun.

UA HOVR tæknin lætur þér finnast eins og þú svífir um.

Dempunin skilar sér svo í meiri orku við hvert högg.

Tengist við MAP MY RUN. Flaga í skónum sem tengist beint við appið. Gefur upplýsingar um lengd hlaups, skrefalengd og fleira.

Yfirbygginf úr míkró þráðum sem þorna hratt og veita einstaka öndun.

Tungan er föst en með teygjanlegum „vængjum“ til að auðvelda verkið við að fara í skóinn.

Ytri hælstuðningur fyrir meira öryggi.

Hægt að fjarlæga sólann úr skónum.

Dropp: 8mm

Þyngd: 226gr (KVK)