Skip to product information
1 of 6

Didriksons

Kuldaúlpa - Bjarven Parka Almond Tree

Kuldaúlpa - Bjarven Parka Almond Tree

Regular price 19.990 ISK
Regular price Sale price 19.990 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.
Size

Bjärven er tímalaus parka kuldaúlpa fyrir börn, hönnuð til að þola bæði dagleg ævintýri og útivist. Hún er vatns- og vindheld með teipuðum saumum og úr öndunarhæfu efni, sem gerir hana fullkomna fyrir allar veðuraðstæður. Parka-úlpan er með aftakanlegri hettu með gervifeldi og stillanlegum ermum með ólum til að halda kuldanum úti.

Hagnýt hönnunin inniheldur vasa fyrir skíðapassa, endurskinsmerki á ermum og baki fyrir aukin sýnileika og nafnspjald með plássi fyrir mörg nöfn, sem er þægilegt fyrir þá sem ætla að erfa eða kaupa notað. Parka-úlpan er einnig með tvíhliða rennilás að framan með flipa sem lokast með Velcro, hnöppum og rennilás fyrir aukna vörn.

Vatnssúla: 10.000 mm
Öndun: 4.000 g/m²/24 klst.
Fóður: 140 g/m²

View full details