Skip to product information
1 of 1

Musli by green cotton

Náttgalli - Stars Nightingale

Náttgalli - Stars Nightingale

Regular price 5.990 ISK
Regular price Sale price 5.990 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.
Size

Fallegur heilgalli úr mjúkum rifluðum gæðum.

Fallegt prent af stjörnum allan hringinn.

Heilgallinn lokast að framan með smellum og er með lokun og opnun á fótum og höndum.

Heilgallinn er fullkomin fyrir smábörnin til að tryggja hlýju og öryggi.

Þessi galli er í stærðum 44-74 og hentar því mjög litlum börnum.

Efni: Lífræn bómull 95%, elastan 5%

Þvottaleiðbeiningar:
Þvottur í þvottavél 40°
Þurrkið í þurrkara við lágan hita
Þvoið með svipuðum litum
Við mælum með að þvo vöruna á röngunni til að vernda prent og liti eins vel og mögulegt er.

View full details