Skip to product information
1 of 1

Nordic Games

Spil - Top Trumps Minions

Spil - Top Trumps Minions

Regular price 990 ISK
Regular price Sale price 990 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Skemmtilegt Top Trumps spil með hinum sívinsælu skósveinum eða minions sem birtust fyrst sem aukapersónur í teiknimyndinni Despicable Me en síðar var gerð önnur mynd þar sem þessar krúttlega klaufalegu gulu fígúrur voru í aðalhlutverki. Á spilunum sjást atriði úr þeirri mynd ásamt ýmsum staðreyndum þeim tengdum. Leikmenn keppast um að ná sem flestum stigum með því að finna hæsta gildið fyrir staðreyndir á spilunum sínum. Staðreyndirnar eru snilli, hugrekki, forysta, hrekkvísi og Top Trumps einkunn.

Einfalt og skemmtilegt spil fyrir fólk á öllum aldri.

View full details